Orðaleiknum er lokið

Dómnefndin er komin í „Staycation“ fram til föstudagsins 21. maí

Við þökkum þeim þúsundum landsmanna sem sendu inn tillögur að þýðingu á orðinu Staycation. Orðaleiknum er því lokið í bili en besta tillagan að mati dómnefndar verður kynnt föstudaginn 21. maí.

Hvernig hljómar „Staycation“ í Reykjavík?

Sífellt fleiri nýta sér kosti þess að ferðast ekki langt í sumarfríinu. Tékka sig út úr hversdeginumog gefa sér frí innan borgarinnar, skoða og upplifa eitthvað nýtt og spennandi, versla og njóta í mat og drykk og gista jafnvel á hóteli. Á ensku kallast þetta „Staycation“!

Fylltu út til að senda inn

Takk fyrir, tillaga móttekin!
Villa hefur komið upp, reyndu aftur.

* Reykjavíkurborg áskilur sér rétt til að nota innsendar tillögur í markaðsefni sínu eða hafna öllum innsendum tillögum ef dómnefnd ákveður svo.
Ef fleiri en einn senda inn tillöguna sem verður fyrir valinu verður aðal-verðlaunahafinn dreginn út úr þeim hópi.